Færslur eftir höfund:

Freyr Eyjólfsson

Að breyta íslensku krónunni í rafmynt
Sérfræðingur í gjaldeyrismálum smáríkja og rafmynt segir aðstæður á Íslandi kjörnar til þess að breyta íslensku krónunni í rafmynt. Slíkt gæti aukið stöðugleika og tryggt öflugra efnahagslíf.
15. maí 2018
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Síðasti maðurinn undir fallöxinni
29. júlí 2017
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Kalt sjósund í köldu stríði – Lynne Cox
27. maí 2017
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Normalísering öfganna
7. maí 2017
Viggó viðutan sextugur
Uppreisn gleðinnar, mannúðin og að breyta heiminum með hlátri.
1. mars 2017
Hver verður næsti forseti Frakklands?
Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi er 23. apríl. Ef enginn fær meirihlutakosningu er kosið aftur 7. maí þar sem tveir efstu frambjóðendurnir takast á. Spennan er gríðarleg.
5. febrúar 2017
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Íslenski uppfinningamaðurinn Frímann B. Arngrímsson
23. maí 2016
„Ég þarf ekki alltaf að vera fyndinn“
Woody Allen er heiðurgestur kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og frumsýnir þar nýja mynd. En bréf sonar hans Ronan, þar sem hann ásakar föður sinn á ný um kynferðisbrot gagnvart systur sinni þegar hún var barnung, hefur skapað afar sérkennilegt andrúmsloft.
15. maí 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Geðveikt!
8. maí 2016
Mótmælin Nuit Debout, Úti alla nóttina, hófust formlega 31. mars og hafa staðið yfir í heilan mánuð. Boðað er til þeirra á samfélagsmiðlum.
Kröfuganga gegn kapítalisma
1. maí 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Ekki önnur eins landamæragæsla síðan í Kalda stríðinu
24. apríl 2016
Panama-skjölin: Hörð viðbrögð stjórnvalda í Frakklandi
10. apríl 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Tengsl sædýra og skattaskjóla
3. apríl 2016
Hryðjuverkin í Brussel staðfesta þann veruleika sem Evrópumenn búa nú við.
Hryllingurinn í Brussel
Hryðjuverk eru veruleiki sem Evrópumenn munu þurfa að búa við næstu árin. Árásirnar á Brussel staðfestu það. Borgin sem var helst þekkt fyrir afburða súkkulaði, gæðabjór er nú einnig þekkt fyrir herskáa múslima og hryðjuverkamenn.
24. mars 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Hvað er málið með Frakka og osta?
20. mars 2016
Unglingsstúlkur íslamska ríkisins
Þær koma úr venjulegum millistéttarfjölskyldum, hanga í tölvunni og hafa mánuðum saman rabbað við háttsetta menn íslamska ríkisins. Þetta er saga af fimm stúlkum; tvær þeirra eru þá þegar komnar til Sýrlands.
12. mars 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Vinnur við jákvæðni
6. mars 2016
Snjór er verðmæti
28. febrúar 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Samningar eru bara sameiginleg ákvörðunartaka
21. febrúar 2016
Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 133 mörk fyrir PSG sem er met hjá klúbbnum, Síðan sænski landsliðsfyrirliðinn gekk til liðs við PSG, hefur sigurganga liðsins verið óstöðvandi.
Risinn í franska boltanum
13. febrúar 2016
Lukku Láki sjötugur
30. janúar 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Hljómplatan Low með David Bowie
24. janúar 2016
Af hverju er konan nakin?
17. janúar 2016
Frakkland 2016
3. janúar 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Marlene Dietrich
28. desember 2015