Freyr Eyjólfsson flettir í sögubókunum og setur íslenska uppfinningamanninn Frímann B. Arngrímsson undir smásjána. Hann fæddist í Hörgárdal árið 1855 en flutti vestur um haf þar sem hann stundaði nám og vann að rannsóknum áður en hann fór til Bretlands og Frakklands.
