Aðförin – Arkitektar í Feneyjum

Aðförin er alþjóð­leg að þessu sinni og fær til sín gesti til að ræða Fen­eyj­artví­ær­ing­inn í arki­tektúr þetta árið. Þessi mik­il­væga hátíð fyrir arki­tekta­heim­inn og skipu­lags­um­ræðu kynnti þemað “Freespace” í ár og er stýrt af arki­tekt­unum Yvonne Farrell og Shelley McNa­mara sem mynda stof­una Grafton architects.

Í þátt­inn mættu Sig­rún Birg­is­dóttir og Krist­ján Örn Kjart­ans­son arki­tektar og veltu fyrir sér mik­il­vægi hátíð­ar­inn­ar, þem­anu og ein­staka sýn­ing­ar­skálum á hátíð­inni.

Þau segja okkur líka frá mögu­legri þátt­töku Íslands á hátíð­inni.

Aðförin er hlað­varps­þáttur um skipu­lags­mál. Umsjón með þætt­inum ann­ast Magnea Guð­munds­dóttir arki­tekt og Birkir Ingi­bjarts­son arki­tekt.

Kjarn­inn í sam­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­starfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­anum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­storyt­el.is/kjarn­inn og byrja að njóta. Storyt­el.is, þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­anum þín­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­um.

Auglýsing