#grettistak

„Það er ekki bara að henda sér í gólfið“

Aðalheiður Halldórsdóttir og Grettir Gautason

Einn fremsti dans­ari þjóð­ar­inn­ar, Aðal­heiður Hall­dórs­dótt­ir, er við­mæl­andi Grettis í Grettistaki í dag. Hún hefur dansað í íslenska dans­flokknum síðan árið 2003. Grettir er for­vit­inn um dans og biður Aðal­heiði að útskýra fyrir sér líf dans­ar­ans, hvatn­ing­una og dans­inn. Hún útskýrir fyrir Gretti hvernig hægt er að verða einn af fáum atvinnu­dönsurum hér á landi ásamt því að ræða um lista­mann­laun og hvernig dansar eru samd­ir.

Auglýsing