Það hefur gengið á með miklum PR-stormi í vikunni, þar sem bæði Crossfit-heimurinn og vandaði lífræni matarheimurinn nötruðu. Segja má að lexía vikunnar sé að vanmeta aldrei eftirlitsmanninn, sama hversu hæglátur og rólegur hann sé. Hismið fer yfir þessi mál og veltir upp hvað sé til bragðs að taka fyrir þá sem lenda með bakið upp við vegg í svona aðstæðum og hvort t.d. Brúnegg eigi möguleika á endurkomu eftir að Kastljós dró fram upplýsingar frá Matvælastofnun.
Meira handa þér frá Kjarnanum