Í Hismi vikunnar fer Grétar yfir dramatíska atburði í lífi sínu nýverið þegar einn helsti leikhúsgagnrýnandi landsins kallaði hann glaðhlakkalegan og barnungan og að hann væri „einhver almannatengill“ eftir að hafa heyrt í honum í útvarpi. Árni rifjar upp þegar Jón heitinn hlaupari stakk hann af í Reykjavíkurmaraþoninu um árið. Þá er fjallað um krísustjórnun Brúneggjamanna sem hafa fundið skjól og skilning á ÍNN.
Meira handa þér frá Kjarnanum