Jákvæðnin er að koma afturHismið bakkar inn með stút­fullt skott af fersku efni þessa vik­una. Hrafn Jóns­son, góð­vinur þátt­ar­ins, mætir og ræðir bók­ina sem hann og Kjarn­inn eru að gefa út fyrir jólin og hvernig upp­lifun það er að vera í jóla­bóka­flóð­inu. Þá er farið yfir alþýð­leg­heit Guðna Th. og hvenær það hættir að vera krútt­legt, jákvæðn­ina sem er að koma til baka eftir nei­kvæðni frá hruni og um óform­lega fundi stjórn­mála­flokka.

Bók Hrafns heitir Útsýnið úr fíla­beins­turn­inum og hana er hægt að kaupa í vef­verslun Kjarn­ans hér.

Auglýsing