Eldskírn almannatengilsins

Árni Helgason og Grétar Theodórsson í Hisminu

Í Hismi vik­unnar fer Grétar yfir dramat­íska atburði í lífi sínu nýverið þegar einn helsti leik­hús­gagn­rýn­andi lands­ins kall­aði hann glað­hlakka­legan og barn­ungan og að hann væri „ein­hver almanna­teng­ill“ eftir að hafa heyrt í honum í útvarpi. Árni rifjar upp þegar Jón heit­inn hlaup­ari stakk hann af í Reykja­vík­ur­mara­þon­inu um árið. Þá er fjallað um krísu­stjórnun Brú­neggja­manna sem hafa fundið skjól og skiln­ing á ÍNN.

Auglýsing