Í beinni úr Ölpunum

Helmingur Hismisins er í Ölpunum og hinn í Reykjavík.

Í Hismi dags­ins er Grétar í beinni frá aust­ur­rísku ölp­unum þar sem hann er að skíða og í naktri gufu með sjö­tugum „old money“ Þjóð­verjum og elít­unni úr Kefla­vík. Árni er í hljóð­veri Kjarn­ans og ræðir þjón­ust­una hjá strák­unum í Keyrðu mig heim. Hismið rifjar svo upp nýlega hvatn­ingu frà sínum mentorum í fjöl­miðlun og líf­inu.

Auglýsing