Sundlaugar, sjoppur og söknuður eftir brösuðum hamborgara á góðu tilboði

Hismið með Halldóri Armand

Hall­dór Arm­and Ásgeirs­son rit­höf­undur er gestur His­m­is­ins að þessu sinni. Farið er yfir sund­laug­ar, dul­ar­fullu stúk­una við Laug­ar­dals­laug sem stendur alltaf tóm og hvaða leiðir væru færar til að fá gesti þang­að, hvenær Kringlan verður nor­mcore og kaffi­húsin þar, hvort það sé raun­veru­legra að sitja á Cafe Milano í Skeif­unni eða Kaffi­tár í Banka­stræti, sjoppur og menn­ing­una þar og hvort ekki sé far­inn að mynd­ast sökn­uður eftir raun­veru­leik­anum og lin­o­leum-­dúk­unum auk þess sem frammi­staða Árna í Silfr­inu un helg­ina er krufin.

Auglýsing