Margir minna bestu vina eru virkir í athugasemdum

Atli Fannar Bjarka­son, rit­stjóri Nútím­ans, er gestur þátt­ar­ins í dag en Grétar Theo­dórs­son er á lín­unni þar sem hann er í árlegri og mjög svo óskil­greindri við­skipta­ferð í Las Vegas í kana-víðum jakka­föt­um. Farið er yfir virka í athuga­semdum og Atli og Árni opna sig og greina opin­skátt frá reynslu sinni af sam­skiptum við þá.

Farið er yfir hvernig fólk svarar í sím­ann, hvernig eigi að bregð­ast við ef það kviknar ekki á sturtu og hið gamla forna diss að muna ekki hvað ein­hver heitir er kruf­ið.

Auglýsing