#hismið

Markaðsdeildir landsins að vakna og hræðsla við smurstöðvar

Síð­asta Hismi vetr­ar­ins er jafn­framt tíma­móta­þáttur þar sem mark­aðs­deildir lands­ins virð­ast vera að vakna og fyrsta eig­in­lega spons þátt­ar­ins frá upp­hafi er orðið að veru­leika. Árni og Grétar ræða óvænt frum­kvöðla­starf, PR stunt vik­unnar hjá Bjarna Ben, trampólín og þá ótta­blöndnu virð­ingu sem þeir hafa fyrir starfs­mönnum smur­stöðva.

Auglýsing