Kosningar... aftur!

Hismið fer yfir atburði síð­ustu viku í póli­tík­inni og spáir í lík­lega sig­ur­veg­ara og tap­ara í kom­andi kosn­ingum og ýmis tengt mál, t.d. nýja lúkkið á Helga Hrafni, hvort Sturla Jóns­son bjóði sig fram, úthugs­uðum skyrtu­leik Sig­urðar Inga, hvort Katrín Jak­obs verði for­sæt­is­ráð­herra og stöðu Loga for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Þá er farið yfir nýjasta veit­inga­húsaskandal­inn hjá Burger­Inn, hvöss við­brögð eig­enda stað­ar­ins og sterkt Caps Lock game. Enn­fremur hvort segja eigi hvers­dags­reglu um hve stóran hluta af mál­tíð megi borða þegar kvartað er yfir mat og hvort sú kvörtun þurfi að koma fram á staðn­um, eða hvort það sé við­ur­kennt að kvarta á net­inu eftir á.

Þá fer Árni yfir nýja sjón­varps­þátta­röð sem er vænt­an­leg og mun kafa djúpt í hvers­dags­regl­ur.

Auglýsing
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXX - Bavíaninn sem át móður sína
Kjarninn 21. ágúst 2019
Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial.
Icelandic Glacial stefnir að fjögurra milljarða hlutafjáraukningu
Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial efnir til hlutafjáraukningar að fjárhæð 31 milljón Bandaríkjadala eða tæplega fjögurra milljarða íslenskra króna sem boðin verður bæði núverandi og nýjum fjárfestum.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum
Samkvæmt ASÍ virðist það vera forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum við að greiða sitt til samfélagsins eins og launafólki ber að gera. Á meðan bóli ekkert á skattalækkunum fyrir lágtekjufólk.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Fleiri gifta sig utan þjóðkirkjunnar
Helmingur þeirra para sem gekk í hjónaband í síðasta mánuði gifti sig innan þjóðkirkjunnar. Hlutfall kirkjunnar í hjónavígslum hefur farið minnkandi á síðustu árum en um aldarmótin var hlutur þjóðkirkjunnar rúmlega 71 prósent.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Vilhjálmur Birgisson
Vill að Landsvirkjun niðurgreiði störf í áliðnaðinum
Formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast um starfsöryggi félagsmanna sinna vegna samninga Landsvirkjunar við Elkem Ísland á Grundartanga og Norðurál.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Réttindi Íslendinga sem flytja til Bretlands eftir Brexit skerðast
Sendiráð Íslands í London segir að réttindi Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi fyrir Brexit muni ekki skerðast í kjölfar útgöngu. Sendiráðið segir það hins vegar áhyggjuefni hversu fáir Íslendingar hafi sótt um svokallaðan Settled Status.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Meðal svikara, þjófa og ræningja í Evrópusambandinu
Kjarninn 21. ágúst 2019
Trump hættir við heimsókn vegna þess að kaup á Grænlandi verða ekki rædd
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hætt við heimsókn til Danmerkur í þarnæstu viku vegna þess að forsætisráðherra Danmerkur neitar að ræða um að selja Grænland til Bandaríkjanna.
Kjarninn 21. ágúst 2019