Kosningar... aftur!

Hismið fer yfir atburði síð­ustu viku í póli­tík­inni og spáir í lík­lega sig­ur­veg­ara og tap­ara í kom­andi kosn­ingum og ýmis tengt mál, t.d. nýja lúkkið á Helga Hrafni, hvort Sturla Jóns­son bjóði sig fram, úthugs­uðum skyrtu­leik Sig­urðar Inga, hvort Katrín Jak­obs verði for­sæt­is­ráð­herra og stöðu Loga for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Þá er farið yfir nýjasta veit­inga­húsaskandal­inn hjá Burger­Inn, hvöss við­brögð eig­enda stað­ar­ins og sterkt Caps Lock game. Enn­fremur hvort segja eigi hvers­dags­reglu um hve stóran hluta af mál­tíð megi borða þegar kvartað er yfir mat og hvort sú kvörtun þurfi að koma fram á staðn­um, eða hvort það sé við­ur­kennt að kvarta á net­inu eftir á.

Þá fer Árni yfir nýja sjón­varps­þátta­röð sem er vænt­an­leg og mun kafa djúpt í hvers­dags­regl­ur.

Auglýsing
Rósa Björk Brynólfsdóttir
Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir ?
Kjarninn 20. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
Kjarninn 20. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Annar hluti
Kjarninn 20. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
Kjarninn 20. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
Kjarninn 20. október 2019
Örn Bárður Jónsson
Afmæliskveðja til Alþingis
Kjarninn 20. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
Kjarninn 20. október 2019
Jean Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan ESB ekki mælst minna frá því að mælingar hófust
Atvinnuleysi hjá ríkjum Evrópusambandsins hefur dregist verulega saman á undanförnum árum, en er samt umtalsvert meira en í Bandaríkjunum og á Íslandi.
Kjarninn 19. október 2019