„Þessi flugvél fer ekki án mín“

Í Hismi vik­unnar heyra þeir Árni og Grétar í for­svars­manni Max Tra­vel, Magn­úsi Hrafni Magn­ús­syni, enn hann gerir upp Helsinki ferð hans og Grét­ars í haust og ber saman við ferð sína með Árna til Par­ísar í fyrra. Þá ræða þeir mikla afmælis­kveðju sem Magnús fékk á Face­book, stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræður og ýmis­legt fleira.

Auglýsing