Í Hismi dagsins fara þeir Árni og Grétar yfir nýja ríkisstjórn, hvernig PR-málin hafa verið afgreidd í stjórnmyndunarviðræðunum og hvernig mismunandi stíll hvers formanns endurspeglast í fararmáta þeirra. Þá er farið yfir hvaða jólamyndir teljast klassískar og hvernig Die Hard yrði útfærð í íslenskum aðstæðum og kröfuna um að allir eigi að vera skemmtilegir í dag, jafnvel þótt þeir vinni við hluti sem eru almennt taldir þurrir og leiðinlegir.
Meira handa þér frá Kjarnanum