Ríkisstjórn raunhagkerfisins

Í Hismi vik­unnar hringja þeir Árni og Grétar í sinn besta mann í raun­hag­kerf­inu, Þor­stein Más­son, og taka stöð­una. Þeir ræða meðal ann­ars hvernig ný rík­is­stjórn leggst í raun­hag­kerf­ið, sam­göngu­mál og skiptidíla í stjórn­málum að hætti Björns Inga.

Auglýsing