Hismið – Steikur eru gjaldmiðill framtíðarinnar

Í Hismi vik­unnar fá þeir Árni og Grétar Þór­hildi Ólafs­dótt­ur, útvarps­stjörnu á Rás 1, til sín og ræða geggjað SMS frá Binga, deilur í blokk fyrir 50 ára og eldri í Grinda­vík, ást milli­stétt­ar­innar á Brúnni og seinni bylgj­una.

Auglýsing