Hismið: Fólk að krydda úr „iðnaðardúnkum“

Stígur Helga­son, fyrr­ver­andi blaða­maður og starfs­maður Plain Vanilla, fyr­ir­tæk­is­ins sem heldur úti Quiz Up leikn­um, er gestur hlað­varps­þátt­ar­ins His­m­is­ins að þessu sinni og er óhætt að segja að rætt sé um margt af því sem fyr­ir­finnst milli him­ins og jarð­ar. Stígur fræðir umsjón­ar­menn­ina, Árna Helga­son og Grétar Theo­dórs­son, um sam­fé­lagið í kringum spurn­inga­leik­inn Quiz Up auk þess að ræða um það sem stendur upp úr í fjöl­miðla­um­ræðu hér á landi, meðal ann­ars mat­reiðslu­þætti, og ýmis­legt fleira. Þar á meðal dramat­ískar ræður afreks­manna í íþrótt­um. „Eiður Smári er nú ákveð­inn frum­kvöð­ull í þessu hér á landi, er það ekki?“ segir Stíg­ur.

veftease

Hlust­aðu á allan þátt­inn af Hism­inu í spil­ar­anum hér að neð­an.

Áskrift af Hlað­varpi Kjarn­ans í gegnum iTu­nes.

Auglýsing