Hismið: „Hey, eigum við að hafa flugvöll þarna?“

Dóri DNA er gestur His­m­is­ins þessa vik­una en hann á afmæli í dag. Hann er hins vegar að mæta í annað afmæli í kvöld þegar uppi­stands­hóp­ur­inn Mið Ísland þar sem Dóri er með­limur heldur upp á fimm ára starfs­af­mæli í Þjóð­leik­hús­kjall­ar­an­um. Árni Helga­son og Grétar Theo­dórs­son fóru þó engum silki­hönskum um Dóra þrátt fyrir afmælið og ræddu stóru mál­in.

„Ég spyr mig: Ef það væri ekki flug­völlur í Vatns­mýr­inni; þetta væri bara autt bygg­inga­land, og ein­hver myndi segja: „Hey, eigum við að hafa flug­völl þarna?“ Yrði það sam­þykkt bara?“ spyr Dóri og upp­sker hlátur þátta­stjórn­enda. „Síðan er ég svo­lítið hissa á því að það sé þessi mikli stuðn­ingur við þennan flug­völl, að allar þessa und­ir­skriftir hafi safn­ast og á öllum skoð­ana­könn­unum sem segja að Reyk­vík­ingar vilji hafa flug­völl­inn áfram. En afhverju eru þá Fram­sókn og flug­valla­vinir að mæl­ast undir fimm pró­sent­u­m?“

veftease

Kosn­ing­arn­ar, áhuga­leysið á þeim og aðgengi barna að hesta­nám­skeiðum eru til umræðu. Þá er fjallað um póli­tískar skýr­ingar árs­ins og til­nefnd skýr­ing Ólafs F. Magn­ús­sonar á því hvers vegna enga mosku ætti að byggja í Reykja­vík. „Víða er langt seil­st,“ segir Dóri enda kemur Tyrkjaránið þar við sögu.

Hismi Árna og Grét­ars fer nú í sum­ar­frí en snýr aftur í ágúst (+/- þrjár vik­ur).

Hlust­aðu á allan þátt­inn af Hism­inu í spil­ar­anum hér að neð­an.

Áskrift af Hlað­varpi Kjarn­ans í gegnum iTu­nes.

Auglýsing
Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019