Hismið: Facebook er fyrir gamalt fólk

Í síð­asta Hism­inu fyrir jól hefur Árni Helga­son fengið Hrafn Jóns­son sem gesta­stjórn­anda, eftir að slökkt hafði verið í Sur­vi­vor-kyndli Þórðar Snæs Júl­í­us­son­ar. Gestur þeirra Árna og Hrafns er Jóhann Alfreð Krist­ins­son, grínisti og lög­fræð­ing­ur. Þeir félagar fara að venju yfir helstu mál­in; komu Costco til Íslands, lækverð­bólg­una á Face­book og ÍNN. Þá heldur leitin áfram að heið­ar­leg­asta hádeg­is­matn­um.


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing