Kvikan: Jólaboðin, verðhjöðnun, sykur og olía

Í fyrsta Kviku­þætti nýs árs fer Magnús Hall­dórs­son, sem er umsjón­ar­maður þátt­ar­ins ásam­t Þórði Snæ Júl­í­us­syni, yfir tíð­inda­mikla viku í heimi við­skipt­anna. Hækkun á hluta­bréfa­mark­aði hér á landi eftir jóla­boðin kemur við sögu, auk þess sem rætt er um skarpa lækkun á sykri á heims­mark­aði, lækna­deil­una, vanda­mál fyr­ir­tækja í olíu­tengdum iðn­aði í Nor­egi og verð­hjöðnun á Íslandi.

Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Takið þátt í umræð­unni um þátt­inn ­með því að nota #Kvikan á Twitt­er.

Auglýsing