Hismið: Gott að vinna þar sem enginn er hálfviti

„Ég er umkringd fal­legum karl­mönnum allan dag­inn,“ segir Mar­grét Erla Maack sem nýverið hóf störf í Herra­fata­verslun Kor­máks og Skjald­ar. „Það er geggj­að.“ Hún er gestur His­m­is­ins þessa vik­una hjá þeim Árna Helga­syni og Grét­ari Theo­dór­syni.

Auk herra­fatat­ísk­unnar ræða þau enn og aftur um Stöð 2 Gull, upp­á­halds sjón­varp­stöð­ina hans Árna, því á dög­unum var end­ur­sýndur þáttur Jóns Ársæls um Hall­dór Ásgríms­son og för þeirra til Palest­ínu. Þau lýsa stór­kos­legu atriði úr þætt­inum og ræða hvernig hug­mynd Íslend­inga um nekt­ar­dans og vændi hefur breyst síðan Geiri á Gold­finger var við­fangs­efni Sjálf­stæðs fólks.

 

[em­bed]htt­p://vi­meo.com/109139834[/em­bed]

Eng­inn veit hvað hip­ster erÞeim lék for­vitni á að vita hvernig herra­fata­brans­inn væri. „Herra­fata­brans­inn er geggj­aður og ég mundi ekki sækja um í hvaða fata­búð sem er,“ segir Mar­grét Erla. „Þetta er svo­lítið spes þarna og stundum eins og að vinna í félags­mið­stöð. Það er líka svo gott að vera í vinnu þar sem eng­inn er hálf­vit­i.“

En lifir hip­ster­inn góðu lífi? „Hvað er hip­ster? Jón Gunnar Geir­dal kallar sig hip­ster, sko. Það er bara til marks um að eng­inn veit hvað hip­ster er. Ekki ég, ekki þið og ekki Jón Gunnar Geir­dal,“ segir Mar­grét Erla.


Hægt er að hlusta á þátt­inn í spil­ar­anum hér að ofan og í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Hismið er á Twitt­er: @Hismid

Auglýsing
Sigurður Ingi Friðleifsson
Lækkun, lækkun, lækkun
Kjarninn 19. ágúst 2019
Fermetrinn á tæpar 840 þúsund krónur
Miklar framkvæmdir hafa verið í miðbænum undanfarin ár og nú eru íbúðir komnar á sölu við Hverfisgötu 85-93. Ein tveggja herbergja íbúðin í húsinu er sett á 38,9 milljónir króna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Telja þrengt að atvinnu- og menntamöguleikum fólks með ADHD
Að mati ADHD samtakanna byggja breyttar reglur Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar á vanþekkingu og úreltum hugmyndum en nú segir í læknisfræðilegum viðmiðum þeirra að greiningin ADHD/ADD geti verið útilokandi þáttur.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Gildi selur hlut sinn í HB Granda/Brim vegna kaupa á sölufélögum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur selt Kaupfélagi Skagfirðinga nær allan hlut sinn í HB Granda, sem nú heitir Brim, vegna viðskipta sem félagið hefur átt við stærsta hluthafa sinn.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Samfylkingin bætir verulega við sig og mælist næst stærsti flokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 19 prósent fylgi aðra könnunina í röð. Píratar og Flokkur fólksins tapa fylgi milli mánaða en Samfylkingin bætir verulega.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Eiríkur Ragnarsson
Nokkrar staðreyndir um Reykjavíkurmaraþonið
Kjarninn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019