Hismið: Miðaldra markaðsdeildir eru mættar á Twitter

Anna Mar­grét Gunn­ars­dótt­ir, betur þekkt sem @ad­hd­kisan á flestum sam­fé­lags­miðl­um, er gestur His­m­is­ins þessa vik­una. Hún ræðir við His­mis­fó­get­ana, Grétar Theo­dórs­son og Árna Helga­son, um það sem bar hæst í lið­inni viku.

Mark­aðs­her­ferð Myll­unn­ar, #Heim­il­is­brauð,  mark­aði ákveðin tíma­mót því nú eru mið­aldra mark­aðs­deildir komnar á Twitt­er. Þeir sem voru inn þessa vik­una rist­uðu þess vegna bara heim­il­is­brauð og hlust­uðu á Gísla Pálma, #GP, sem gaf út sína fyrstu plötu á dög­un­um.

Þá ræða þau síleska lista­mann­inn sem lit­aði Strokk í Hauka­dal, lista­mann­inn Wanksy sem teiknar typpi utan um holur í götum í Brighton og MMR-könn­un­ina sem gefur íslenskum ráða­mönnum fall­eink­un.

Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Tvö andlát vegna COVID-19
Fjórir hafa nú látist hér á landi vegna sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur.
Kjarninn 2. apríl 2020
Mannlausar götur eru fylgifiskur COVID-19.
COVID-19 hefur áhrif á hreyfingar jarðar
Athafnir manna skapa alla jafna titring í jarðskorpunni. Nú þegar verulega hefur dregið úr ferðalögum og starfsemi verksmiðja hefur dregið úr hreyfingum jarðar.
Kjarninn 2. apríl 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Mál í takt við tímann
Kjarninn 2. apríl 2020