Hismið: Vetur hinna miklu skandala

Sveinn Birkir Björns­son hjá Íslands­stofu og fyrr­ver­andi rit­stjóri Grapevine og Eyj­unnar er gestur Árna Helga­sonar og Grét­ars Theo­dórs­sonar í Hism­inu þessa vik­una. Í þætt­inum er farið yfir vet­ur hinna miklu skandala enda hefur hver opin­ber stofn­unin á fætur annarri gert aga­leg mis­tök. Um helg­ina fer í Hlað­varp­ið um­fjöllun um körfu­bolta í sér­stökum hlið­ar­þætti His­m­is­ins - Hismið Speci­al: NBA.


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Svo má fylgjast ­með Hism­inu á Twitter.

Auglýsing