Nú er ár tígursins gengið í garð og því ber að fagna. Í hlaðvarpsþætti vikunnar ræða félagarnir Magnús og Daníel um hvað stóð upp úr á seinasta ári.
Hanarnir tveir kafa ofan í gamla þætti, fleytt verður ofan af rjómanum og ræða þeir hinar ýmsu uppákomur sem áttu sér stað á liðnu ári uxans.
Gleðilega vorhátíð! 新春快乐!