Hlutverk aðstandenda er oft vanmetið þegar kemur að allskyns veikindum, ekki síst þegar kemur að geðsjúkdómum. Í þessum þætti Klikksins velta Agla og Þórður fyrir sér mikilvægi aðstandenda og hlutverki þeirra, ásamt því að taka nokkur viðtöl við fólk sem hefur verið í þeirri stöðu.
Meira handa þér frá Kjarnanum