#klikkið

„...eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum“

Hlut­verk aðstand­enda er oft van­metið þegar kemur að allskyns veik­ind­um, ekki síst þegar kemur að geð­sjúk­dóm­um. Í þessum þætti Klikks­ins velta Agla og Þórður fyrir sér mik­il­vægi aðstand­enda og hlut­verki þeirra, ásamt því að taka nokkur við­töl við fólk sem hefur verið í þeirri stöðu.

Auglýsing