Í þessum þætti munum við spjalla við Grétar Björnsson og heyra hans reynslu- og batasögu. Grétar var ungur þegar hann veiktist og barðist lengi við þunglyndi og geðrof. Hann hefur náð ótrúlegum bata og var Hugarafl og Geðheilsa-Eftirfylgd stór þáttur í því. Hann er að leggja lokahönd á háskólanám, er fjölskyldumaður og hefur verið duglegur að miðla reynslu sinni bæði í fjölmiðlum ásamt því að vera virkur þáttur í Geðfræðslunni á vegum Hugarafls.
Meira handa þér frá Kjarnanum