Klikkið - Geðfræðslan

Í þessu þætti er farið yfir Geð­fræðslu Hug­arafls. Geð­fræðslan er leið Hug­arafls til þess að koma með aðra nálgun að fræðslu ung­linga um geð­heil­brigði, með áherslu á að draga úr for­dóm­um. Páll Ármann fær til sín Mál­fríði Hrund Ein­ars­dótt­ur, Öglu Hjörv­ars­dóttur og Fjólu Krist­ínu Ólafar­dótt­ur.

Auglýsing