Verður Óttar Proppé oddaatkvæðið í áfengisfrumvarpinu?

Kjara­samn­ingar héldu þrátt fyrir for­sendu­brest. Raunar var þeim reddað fyrir horn á allra síð­ustu dögum með því að ríkið bætti 1,5 millj­arði króna í stofn­fram­lög til almennra íbúða svo að ein af þremur meg­in­for­sendum kjara­samn­inga myndi halda. Mik­il­væg­asta for­send­an, sú að launa­hækk­anir allra hald­ist innan ákveð­ins ramma er hins vegar brost­in, meðal ann­ars vegna þess að laun þing­manna hækk­uðu langt umfram þau við­mið sem sett voru.

Áfeng­is­frum­varpið var afgreitt inn í alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd í gær þar sem sitja ansi margir flutn­ings­menn þess. Ansi góðar líkur eru því á að frum­varpið verði loks afgreitt til ann­arrar umræðu. En hvernig munu atkvæði falla? Laus­leg hausa­taln­ing, án allrar ábyrgð­ar, gefur til kynna að Ótt­arr Proppé heil­brigð­is­ráð­herra gæti ráðið úrslitum með atkvæði sínu um hvort áfengi verði selt í búðum og aug­lýs­ingar á áfengi verði heim­il­aðar á Íslandi.

Þá fjallar Kvikan um fyr­ir­hug­aðar banka­söl­ur, enda­laust vesen Borg­unar og loks við­ur­kennt neyð­ar­á­stand á hús­næð­is­mark­aði. Umsjón­ar­menn eru Þór­unn Elísa­bet Boga­dóttir og Þórður Snær Júl­í­us­son.

Jón Daníelsson
Ósvífinn endurupptökudómur
Kjarninn 5. október 2022
Samkeppniseftirlitinu falið að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi
Matvælaráðuneytið mun fá skýrslu um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi afhenta fyrir lok næsta árs. Þar verða eignatengsl sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa fengið ákveðið umfang aflaheimilda úthlutað, og áhrifavald eigenda þeirra, kortlögð.
Kjarninn 5. október 2022
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og formaður Sósíaldemókrataflokksins.
Kosið til þings í Danmörku 1. nóvember – Frederiksen vill mynda breiða ríkisstjórn
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að þingkosningar yrðu haldnar í landinu 1. nóvember, eða eftir tæpar fjórar vikur.
Kjarninn 5. október 2022
Heiðrún Jónsdóttir.
Heiðrún ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
Katrín Júlíusdóttir hætti skyndilega sem framkvæmdastjóri SFF um síðustu mánaðamót. Nú hefur nýr framkvæmdastjóri verið ráðinn og hún hefur þegar hafið störf.
Kjarninn 5. október 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 30. þáttur: „Hnattræni þróunariðnaðurinn er mjög yfirgrípandi hugtak yfir mjög fjölbreytilegan geira“
Kjarninn 5. október 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður peningastefnunefndar.
Stýrivextir hækka í níunda skiptið í röð – Nú upp í 5,75 prósent
Stýrivextir hafa verið hækkaðir upp í 5,75 prósent. Greiðslubyrði margra heimila mun fyrir vikið þyngjast. Ákvarðanir í atvinnulífi, á vinnumarkaði og í ríkisfjármálum munu skipta miklu um þróun vaxta á næstu misserum, að sögn peningastefnunefndar.
Kjarninn 5. október 2022
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, formenn ríkissjórnarflokkanna, sendu frá sér yfirlýsingu í apríl þar sem segir að ekki verði ráðist í frekari sölu á hlutum ríkissin í Íslandsbanka að sinni. Sú yfirlýsing stendur enn.
Standa enn við að ekki verði ráðist í frekari sölu á hlutum í Íslandsbanka
Fjármálaráðherra sagði mikilvægt að halda áfram að selja hlut ríkisins í Íslandsbanka við kynningu fjárlagafrumvarpsins. Í yfirlýsingu stjórnarflokkanna frá því í vor segir að ekki verði ráðist í sölu á frekari hlutum bankans að sinni. Hún gildir enn.
Kjarninn 5. október 2022
Eyþór Arnalds var oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs hagnaðist um 388,4 milljónir vegna afskriftar á láni frá Samherja
Eigið fé félags Eyþórs Arnalds fór úr því að vera neikvætt um 305 milljónir í að vera jákvætt um 83,9 milljónir í fyrra. Félag í eigu Samherja afskrifaði seljendalán sem veitt var vegna kaupa í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Kjarninn 4. október 2022