#kvikan

Hver græðir hvað á afnámi hafta (sem er ekkert verið að afnema)?

Kvikan er í umsjá Þórðar Snæs Júlíussonar og Magnúsar Halldórssonar.

Þrátt fyrir að til­kynnt hafi verið um fullt afnám hafta er aug­ljóst af nýjum reglum að enn séu margar hindr­anir á frjálsu flæði fjár­magns. Þá eru til staðar miklar hömlur á vaxta­muna- og afleiðu­við­skiptum og hluti aflandskrónu­eig­enda auð­vitað enn fastur innan hafta. En hverjir hagn­ast á afnámi hafta? Hver er hagur almenn­ings, fyr­ir­tækja, fjár­magns­eig­enda, rík­is­ins og Ill­uga Gunn­ars­son­ar? Þessum spurn­ingum og mörgum fleirum er svarað í Kviku vik­unn­ar.

Þar er einnig farið yfir þá upp­stokkun sem er að eiga sér stað á fjöl­miðla- og fjar­skipta­mark­aði með kaupum Voda­fone á helsta inn­volsi 365 miðla og staðan tekin í Trumplandi. Þar er verið að draga veru­lega úr fram­lögum til alþjóða­stofn­ana og -sam­starfs, breyta lögum um heil­brigð­is­trygg­ingar með þeim gætti að 24 millj­ónir manna munu lík­ast til missa trygg­ingu sína fyrir árið 2026 og verið að ásaka fyrr­ver­andi for­seta um hler­arnir án þess að fram­vísa nokkrum gögn­um. Vegna þess að ásak­an­irnar eru ekki sann­ar.

Umsjón­ar­menn þessa vik­una eru Þórður Snær Júl­í­us­son og Magnús Hall­dórs­son.

Auglýsing
Siri talar ekki enn íslensku.
Viltu vinna við íslensku hjá Amazon?
Amazon leitar að íslenskufræðingi með forritunarkunnáttu til að búa til íslenskt raddstýringarkerfi.
30. mars 2017 kl. 11:30
Margrét Erla Maack
Haltu kjafti, vertu sæt og skemmtu okkur
30. mars 2017 kl. 10:00
Látum hann hafa boltann
Gylfi Þór Sigurðsson, 27 ára gamall Hafnfirðingur, er kominn í hóp allra bestu leikmanna sem Ísland hefur átt. Líklega hefur enginn leikmaður í sögunni spilað jafn vel með landsliðinu.
30. mars 2017 kl. 9:00
Segja að mistök hafi átt sér stað við mengunarmælingar í Helguvík
Orkurannsóknir ehf. sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sem gefnar hafa verið út um innihald efna í ryksýnum í nágrenni við verksmiðjuna sé úr öllu samhengi við raunverulega losun frá United Silicon.
30. mars 2017 kl. 8:06
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Hlutur í Arion banka sagður seldur á undirverði
Verðmat sem unnið var fyrir lífeyrissjóði sýnir að Arion banki gæti staði undir hærra verði.
30. mars 2017 kl. 8:00
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritar bréf sitt til Donalds Tusk, forseta Evrópuráðsins, í Downingstræti 10 á þriðjudag.
May sótti um skilnað fyrir hönd Breta
„Takk fyrir og bless,“ sagði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, þegar hann tók við bréfi frá forsætisráðherra Bretlands í Brussel. Frá og með deginum í dag eru tvö ár þar til Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
29. mars 2017 kl. 21:00
Ágúst og Lýður nefndir í drögunum
Viðskiptaflétturnar sem rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú svipt hulunni af teygðu anga sína til aflandseyja.
29. mars 2017 kl. 19:43
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson: Hvorki ríkissjóður né almenningur verr settir
ÓIafur Ólafsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu rannsóknarnefndar um blekkingar við kaup á Búnaðarbankanum. Hann hafnar því að hagnaður hans hafi verið vegna blekkinga.
29. mars 2017 kl. 17:11