Stjórnmálaelítan, kjörtímabilið hálfnað og kynjahalli í fjölmiðlum

Í þætti dags­ins er á dag­skrá ­fæð­inga­réttur stjórn­mála­el­ít­unn­ar, staða rík­is­stjórnar Katrínar Jak­obs­dóttur tveimur árum eftir kosn­ingar og ákvörðun Íslands­banka um að kaupa síður aug­lýs­ingar hjá fjöl­miðlum sem fylla her­bergið aðeins af karl­mönn­um.

Í gær voru liðin nákvæm­­lega tvö ár frá því að síð­­­ustu kosn­­ingar til Alþingis fóru fram, en þær voru þann 28. októ­ber 2017. Í kjöl­far þeirra var mynduð mjög óvenju­­leg rík­­is­­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­­stæð­is­­flokks og Fram­­sókn­­ar­­flokks undir for­­sæti Katrínar Jak­obs­dótt­­ur. 

Nýlega kom út bók eftir Dr. Hauk Arn­þórs­son sem ber nafnið Um Alþingi – Hver kennir kenn­ar­an­um? Í bók­inni veltir Haukur meðal ann­ars fyrir sér stjórn­mála­el­ít­unni á Íslandi. Hann kemst að þeirri nið­ur­stöðu að það halli veru­lega á ákveðna hópa, einkum þá sem eru minna mennt­að­ir, verr ætt­að­ir, hafa veika þjóð­fé­lags­stöðu, á konur og þá sem búa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu,

Pist­ill sem Edda Her­manns­dótt­ir, ­mark­aðs- og sam­skipta­stjóri Íslands­banka, skrif­aði í síð­ustu viku, olli miklu fjaðrafoki. Í pistl­inum greindi hún frá því að Íslands­banki hefði sett sér þá stefnu að aug­lýsa ekki í fjöl­miðlum með áber­andi kynja­halla. Skiptar skoð­anir voru um þá ákvörðun og sendi Blaða­manna­fé­lag Íslands meðal ann­ars frá sér­ harð­orða yfir­lýs­ing­u um mál­ið. 

Birna Stef­áns­dótt­ir ­stýrir þætt­inum í dag en með henni eru Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og Bára Huld Beck, blaða­mað­ur. 

Auglýsing
Mannréttindadómstóll Evrópu: Ríkið þarf að greiða Elínu bætur
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kveðið upp dóm í máli Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Landsbankans, gegn íslenska ríkinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Margar konur af erlendum uppruna vissi ekki af kvennafrídeginum 2018 og unnu á meðan íslenskar konur tóku þátt.
Konur af erlendum uppruna vinna meira, eru í einhæfari störfum og á lægri launum
Ný skýrsla unnin fyrir félagsmálaráðuneytið sýnir að líta þurfi til margra þátta þegar hugað er að því hvar kreppir að varðandi stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Veiran skekur markaði
Ótti við að kórónaveiran muni valda miklum efnahagslegum vandamálum, eins og hún hefur nú þegar gert í Kína, virðist hræða markaði um allan heim. Þeir einkenndust af röðum tölum lækkunar í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein fundinn sekur
Kviðdómur í New York hefur sakfellt Harvey Weinstein fyrir kynferðisbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Rauður dagur í kauphöllinni – Icelandair féll um tæp níu prósent
Heildarvirði félaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað dróst saman um tugi milljarða í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Guðmundur Guðmundsson
Ef ekki núna, hvenær þá?
Kjarninn 24. febrúar 2020
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall
Meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samþykkt boðun verkfallsaðgerða.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Ísland áfram á gráa listanum eftir febrúarfund FATF – Getum næst losnað í júní
Ísland losnaði ekki af gráum lista samtakanna FATF um þau ríki sem eru með ónógar varnir gegn peningaþvætti, þegar aðildarríki þeirra funduðu í lok síðustu viku. Næsta tækifæri til að losna af listanum er í júní.
Kjarninn 24. febrúar 2020