Stjórnmálaelítan, kjörtímabilið hálfnað og kynjahalli í fjölmiðlum

Í þætti dags­ins er á dag­skrá ­fæð­inga­réttur stjórn­mála­el­ít­unn­ar, staða rík­is­stjórnar Katrínar Jak­obs­dóttur tveimur árum eftir kosn­ingar og ákvörðun Íslands­banka um að kaupa síður aug­lýs­ingar hjá fjöl­miðlum sem fylla her­bergið aðeins af karl­mönn­um.

Í gær voru liðin nákvæm­­lega tvö ár frá því að síð­­­ustu kosn­­ingar til Alþingis fóru fram, en þær voru þann 28. októ­ber 2017. Í kjöl­far þeirra var mynduð mjög óvenju­­leg rík­­is­­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­­stæð­is­­flokks og Fram­­sókn­­ar­­flokks undir for­­sæti Katrínar Jak­obs­dótt­­ur. 

Nýlega kom út bók eftir Dr. Hauk Arn­þórs­son sem ber nafnið Um Alþingi – Hver kennir kenn­ar­an­um? Í bók­inni veltir Haukur meðal ann­ars fyrir sér stjórn­mála­el­ít­unni á Íslandi. Hann kemst að þeirri nið­ur­stöðu að það halli veru­lega á ákveðna hópa, einkum þá sem eru minna mennt­að­ir, verr ætt­að­ir, hafa veika þjóð­fé­lags­stöðu, á konur og þá sem búa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu,

Pist­ill sem Edda Her­manns­dótt­ir, ­mark­aðs- og sam­skipta­stjóri Íslands­banka, skrif­aði í síð­ustu viku, olli miklu fjaðrafoki. Í pistl­inum greindi hún frá því að Íslands­banki hefði sett sér þá stefnu að aug­lýsa ekki í fjöl­miðlum með áber­andi kynja­halla. Skiptar skoð­anir voru um þá ákvörðun og sendi Blaða­manna­fé­lag Íslands meðal ann­ars frá sér­ harð­orða yfir­lýs­ing­u um mál­ið. 

Birna Stef­áns­dótt­ir ­stýrir þætt­inum í dag en með henni eru Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og Bára Huld Beck, blaða­mað­ur. 

Auglýsing
Lóa Margrét Hauksdóttir
Börnin í heiminum eiga öll að hafa það gott!
Kjarninn 20. nóvember 2019
Fasteignamarkaðurinn að taka aftur við sér
Fasteignaverð tók kipp í októbermánuði og hækkaði vísitala markaðarins um 0,5 prósent frá því mánuðinn á undan.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Þjóðskrá afhendir upplýsingar um meðlimi í trú- og lífsskoðunarfélögum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mat það svo að netföng væru ekki viðkæmar persónuupplýsingar.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
SFS segjast gera kröfu til sjávarútvegsins um að starfa heiðarlega og löglega
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segjast vilja vera fyrirmynd og í fremstu röð í heiminum þegar kemur að sjávarútvegi. Þau ætla að styðja stjórnvöld í aðgerðum sínum sem eru tilkomnar vegna Samherjamálsins.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Árni M. Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Fyrrverandi ráðherra á meðal stjórnenda stofnunar sem gerir úttekt á útgerðum
Árni Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, er aðstoðarframkvæmdastjóri fiskveiðisviðs stofnunarinnar sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur falið að gera úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
FAO vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra mun hafa frumkvæði að því Alþjóðamatvælastofnunin vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Björgólfur úr stjórn Sjóvá „vegna anna“
Björgólfur Jóhannsson hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá. Hann var stjórnarformaður félagsins. Björgólfur tók nýverið við forstjórastöðunni hjá Samherja.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Julian Assange
Rannsókn gegn Assange felld niður
Samkvæmt WikiLeaks hefur rannsókn á hendur Julian Assange verið felld niður. Ritstjóri miðilsins, Kristinn Hrafnsson, segir að um réttarfarsskandal sé að ræða.
Kjarninn 19. nóvember 2019