Ríkir verða ríkari, tjáningarfrelsi listamanna og ólga vegna þjóðkirkjunnar

Í þætti vik­unnar er fjallað um gríð­ar­miklar eignir rík­ustu fjöl­skyldna lands­ins, Norð­ur­landa­ráðs­þingið í Stokk­hólmi og aðskilnað ríkis og kirkju. 

Í svari fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, við fyr­ir­spurn á Alþingi um skuldir og eignir lands­manna sem birt var í síð­ustu viku, kemur fram að alls áttu rík­ustu 238 fjöl­skyldur lands­ins 260 millj­arða í loks árs 2018. Eigið fé þess­ara fjöl­skyldna jókst um 23,6 millj­arða í fyrra. Ljóst er að upp­gangur síð­ustu ára hefur skilað því að eigið fé þess­ara fjöl­skyldna hefur vaxið en hvað með eigið fé ann­arra lands­manna?

Þing Norð­ur­­landa­ráðs fór fram í Stokk­hólmi í Sví­þjóð í síð­ustu viku og voru lofts­lags­­mál meg­in­þema þings­ins. Þá voru jafn­framt veitt verð­laun Norð­ur­landa­ráðs og vakti það mikla athygli þegar danski rit­höf­und­ur­inn Jonas Eika gagn­rýndi stefnu danskra stjórn­valda í inn­flytj­enda­málum er hann fékk bók­mennta­verð­laun ráðs­ins. Nýr for­seti þings­ins, Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, hefur gagn­rýnt rit­höf­und­inn. 

Áslaug Arna Sig­­ur­­björns­dóttir dóms­­mála­ráð­herra sagði að óhjá­­kvæmi­­legt væri að stefna í átt að fullum aðskiln­aði ríkis og kirkju í aðsendri grein í Morg­un­blað­inu í gær. Að hennar mati sam­rým­ist sjálf­­stæð kirkja óháð rík­­is­­vald­inu betur trú­frelsi og skoð­ana­frelsi en sér­­­staðan sem þjóð­­kirkjan hefur notið í íslenskri stjórn­­­skip­­an.

Birna Stef­áns­dóttir stjórnar þætt­inum að venju og með henni eru Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og Bára Huld Beck blaða­mað­ur. 

Auglýsing
Veiran skekur markaði
Ótti við að kórónaveiran muni valda miklum efnahagslegum vandamálum, eins og hún hefur nú þegar gert í Kína, virðist hræða markaði um allan heim. Þeir einkenndust af röðum tölum lækkunar í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein fundinn sekur
Kviðdómur í New York hefur sakfellt Harvey Weinstein fyrir kynferðisbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Rauður dagur í kauphöllinni – Icelandair féll um tæp níu prósent
Heildarvirði félaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað dróst saman um tugi milljarða í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Guðmundur Guðmundsson
Ef ekki núna, hvenær þá?
Kjarninn 24. febrúar 2020
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall
Meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samþykkt boðun verkfallsaðgerða.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Ísland áfram á gráa listanum eftir febrúarfund FATF – Getum næst losnað í júní
Ísland losnaði ekki af gráum lista samtakanna FATF um þau ríki sem eru með ónógar varnir gegn peningaþvætti, þegar aðildarríki þeirra funduðu í lok síðustu viku. Næsta tækifæri til að losna af listanum er í júní.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Samninganefnd Eflingar
Samninganefnd Eflingar segist reiðubúin að ganga nú þegar til viðræðna
Samninganefnd Eflingar lýsir sig reiðubúna til að ganga nú þegar til viðræðna við samninganefnd Reykjavíkurborgar á „þeim breyttu forsendum sem Efling telur að opinberar yfirlýsingar borgarinnar fyrir helgi hafi skapað.“
Kjarninn 24. febrúar 2020
Telur að rannsókn á fjárfestingarleið verði að vera „ítarleg og heildstæð“
Skattrannsóknarstjóri gat ekki rannsakað gögn sem embættið fékk fyrir um fjórum árum um þá sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands með tæmandi hætti. Ástæðan var mannekla og annir við önnur verkefni.
Kjarninn 24. febrúar 2020