Íslenskar valdablokkir, brottvísun þungaðrar konu og Play ... komið til að vera?

Í þætti vik­unnar er fjallað um brott­vísun þung­aðrar albanskrar konu sem gengin var nærri 36 vikur ásamt fjöl­­skyldu sinni, nýja íslenska lággjalda­flug­fé­lagið Play sem kynnt var til sög­unnar í síð­ustu viku, valda­blokk­irnar í íslensku við­skipta­lífi og úttekt Alþjóða­gjald­eyr­is­­sjóðs­ins á íslensku efna­hags­­lífi.Nafn nýs flug­fé­lags, Play, hefur vakið tölu­verða athygli sem og áætl­anir félags­ins um að greiða starfs­mönnum sínum minna fyrir meiri vinn­u. Í síð­ustu viku var þung­aðri albanskri konu sem gengin var nærri 36 vikur vísað úr landi, ásamt fjöl­­skyldu sinni, eig­in­­manni og tveggja ára barni, þrátt fyrir að telj­­ast bæði í áhætt­u­hópi vegna fyrri með­­­göngu og vera í erf­iðri stöðu sem umsækj­andi um alþjóð­­lega vernd. Brott­vís­unin var jafn­framt í and­­stöðu við ráð­­legg­ingar heilsu­­gæsl­unnar á höf­uð­­borg­­ar­­svæð­inu.Kjarn­inn fjall­aði um hið nýja Ísland í ítar­legum frétta­skýr­ingum í síð­ustu viku og þær fjár­fest­inga­blokkir einka­fjár­festa sem hafa verið að láta á sér kræla í atvinnu­líf­inu. En hvernig lítur þetta nýja Ísland út?Alþjóða­gjald­eyr­is­­sjóð­ur­inn birti úttekt á íslensku efna­hags­­lífi í gær. Hvað var þar að finna?Stjórn­andi þátt­ar­ins er Birna Stef­áns­dóttir og með henni eru að venju Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og Bára Huld Beck, blaða­mað­ur. Jane Goodall fór á þrítugsaldri inn í skóga Tansaníu og dvaldi þar lengi í hópi simpansa. Rannsóknir hennar gjörbreyttu þekkingu manna á öðrum dýrategundum.
Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVID
„Við erum komin að tímamótum í sambandi okkar við náttúruna,“ segir Jane Goodall sem barist hefur verið náttúruvernd í sex áratugi. Hún segir að nú hafi opnast lítill gluggi til að gera róttækar breytingar svo koma megi í veg fyrir frekari hörmungar.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðanirnar.“
Kjarninn 5. júní 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Eldhúsið
Kjarninn 5. júní 2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu var gert að láta umbeðna tölvupósta af hendi.
Taldi tölvupósta ráðuneytis hafa komið í veg fyrir að hann fengi norræna ritstjórastöðu
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál gerði fjármálaráðuneytinu að afhenda tölvupósta um einstakling sem sóttist eftir því að verða ritstjóri norræns fræðatímarits. Sá hinn sami taldi póstana hafa spillt fyrir sér, en ráðuneytið segir að svo sé ekki.
Kjarninn 5. júní 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020