Samþjöppun í sjávarútvegi, næsti útvarpsstjóri RÚV og hnignun fjórflokksins

Í þætti dags­ins er farið yfir hnignun fjór­flokks­ins, sam­þjöppun í sjáv­ar­út­vegi og vanga­veltur um útvarps­stjóra Rík­is­út­varps­ins.

Fylgi fjór­flokks­ins svo­kall­aðs hefur dreg­ist hratt saman á skömmum tíma. Í síð­ustu þremur kosn­ingum hefur fylgið minnkað umtals­vert og kann­anir sýna að sú þróun virð­ist ekki á und­an­haldi. Hvaðan kemur þetta hug­tak fjór­flokk­ur­inn? 

Í síð­ustu viku lögðu þing­menn úr þremur stjórn­ar­and­stöðu­flokkum fram nýtt frum­varp um nýt­ing­ar­rétt á fiskauð­lind­inni. Verði nýtt frum­varp að lögum þurfa meðal ann­ars útgerðir sem halda á meira en eitt pró­sent kvóta að skrá sig á markað og skil­yrði um hvað telj­ist tengdir aðilar þrengd mjög.

Magnús Geir Þórð­ar­son tók nýverið við hlut­verki Þjóð­leik­hús­stjóra og því bíður það stjórnar RÚV að ráða nýjan útvarps­stjóra. Umsókn­ar­frest­ur­inn um stöð­una rann út í gær eftir að hafa verið fram­lengdur einu sinni. Nú þegar hafa nokkrir þjóð­þekktir ein­stak­lingar greint frá umsókn sinni um stöð­una en RÚV ætlar ekki að birta nöfn umsækj­enda. 

Birna Stef­áns­dóttir stjórnar þætt­inum og með henni að venju eru Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og Bára Huld Beck, blaða­mað­ur.Auglýsing
Samdráttur í flugi lagar losunarstöðuna
Losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi dróst verulega mikið saman í fyrra. Það er ein hliðin á miklum efnahagslegum og umhverfislegum áhrifum af minni flugumferð eftir fall WOW Air og kyrrsetninguna á 737 Max vélum Boeing.
Kjarninn 24. janúar 2020
Teitur Björn Einarsson
Teitur Björn leiðir starfshóp um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðsins þann 14. janúar síðastliðinn.
Kjarninn 24. janúar 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 28. þáttur: Ástir, örlög og Quidditch
Kjarninn 24. janúar 2020
Verðmiðinn á Valitor og verksmiðjunni í Helguvík lækkað um nálægt tíu milljarða á einu ári
Arion banki átti sitt langversta rekstrarár í sögu sinni í fyrra, þegar hagnaðurinn var einn milljarður króna. Mestur var tæplega 50 milljarðar króna árið 2014. Erfiðleikar síðasta árs eru fyrst og síðast vegna tveggja eigna.
Kjarninn 24. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ástráður Haraldsson
Ástráður varar við dómsmáli ef þegar skipaðir dómarar verði skipaðir í lausa stöðu
Umsækjandi um stöðu Landsréttardómara hefur skrifað dómsmálaráðherra og varað við því að hann áskilji sér rétt til þess að láta reyna á það fyrir dómstólum ef þegar skipaðir dómarar fái stöðuna. Tveir hinna umsækjendanna eru nú þegar dómarar við réttinn.
Kjarninn 24. janúar 2020
Stefán Eiríksson á meðal umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra
Búið er að velja út fámennan hóp umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra sem valið verður úr. Sitjandi borgarritari er á meðal þeirra sem eru í þeim hópi.
Kjarninn 24. janúar 2020
Vilja þjóðaratkvæði um auðlindarákvæði fyrir mitt ár 2020
Hópurinn sem safnaði á sjötta tug þúsunda undirskrifta gegn afhendingu makrílkvóta í meira en eitt ár í senn á árinu 2015 hefur sent áskorun til Alþingis um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um tvær tillögur um auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
Kjarninn 24. janúar 2020
Ástráður Haraldsson héraðsdómari.
Ástráður var á meðal umsækjenda um skipun í Landsrétt en gleymdist
Alls sóttu fjórir um embætti Landsréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar í byrjun árs. Þar á meðal er einn þeirra sem var metinn á meðal hæfustu umsækjenda árið 2017, en ekki skipaður.
Kjarninn 24. janúar 2020