Samþjöppun í sjávarútvegi, næsti útvarpsstjóri RÚV og hnignun fjórflokksins

Í þætti dags­ins er farið yfir hnignun fjór­flokks­ins, sam­þjöppun í sjáv­ar­út­vegi og vanga­veltur um útvarps­stjóra Rík­is­út­varps­ins.

Fylgi fjór­flokks­ins svo­kall­aðs hefur dreg­ist hratt saman á skömmum tíma. Í síð­ustu þremur kosn­ingum hefur fylgið minnkað umtals­vert og kann­anir sýna að sú þróun virð­ist ekki á und­an­haldi. Hvaðan kemur þetta hug­tak fjór­flokk­ur­inn? 

Í síð­ustu viku lögðu þing­menn úr þremur stjórn­ar­and­stöðu­flokkum fram nýtt frum­varp um nýt­ing­ar­rétt á fiskauð­lind­inni. Verði nýtt frum­varp að lögum þurfa meðal ann­ars útgerðir sem halda á meira en eitt pró­sent kvóta að skrá sig á markað og skil­yrði um hvað telj­ist tengdir aðilar þrengd mjög.

Magnús Geir Þórð­ar­son tók nýverið við hlut­verki Þjóð­leik­hús­stjóra og því bíður það stjórnar RÚV að ráða nýjan útvarps­stjóra. Umsókn­ar­frest­ur­inn um stöð­una rann út í gær eftir að hafa verið fram­lengdur einu sinni. Nú þegar hafa nokkrir þjóð­þekktir ein­stak­lingar greint frá umsókn sinni um stöð­una en RÚV ætlar ekki að birta nöfn umsækj­enda. 

Birna Stef­áns­dóttir stjórnar þætt­inum og með henni að venju eru Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, og Bára Huld Beck, blaða­mað­ur.Yfir 4.000 manns hafa látist í Svíþjóð vegna COVID-19. Flest hafa smitin verið í höfuðborginni Stokkhólmi.
Skilja Svíþjóð út undan
Landamæri Danmerkur og Noregs að Svíþjóð verða ekki opnuð um miðjan júní. Þau verða hins vegar opnuð gagnvart Íslandi. Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir ákvörðunina pólitíska – ekki vísindalega.
Kjarninn 29. maí 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé var framsögumaður frumvarpsins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Upplýsingalögum verður ekki breytt í takt við vilja Samtaka atvinnulífsins
Umfjöllun um frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum, þar sem átti að gera það skylt að leita upplýsinga hjá þriðja aðila, hefur verið hætt af stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Það mun því að óbreyttu ekki verða að lögum.
Kjarninn 29. maí 2020
Starfsfólk Icelandair taki á sig 10 prósent launaskerðingu
Icelandair hefur óskað eftir því að starfsfólk fyrirtækisins taki á sig 10 prósent launaskerðingu eða 10 prósent skert starfshlutfall í júní og júlí. Laun forstjóra og stjórnar munu skerðast sem og laun framkvæmdastjóra.
Kjarninn 29. maí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 36. þáttur: Á flótta og í felum
Kjarninn 29. maí 2020
Um 500 skólar í Suður-Kóreu hafa frestað því að hefja starfsemi á ný vegna fjölgun smita undanfarna daga.
Suður-Kórea stígur skref til baka
Fjölgun nýrra smita í Suður-Kóreu síðustu daga þykir sýna þá hættu sem getur skapast þegar takmörkunum á samkomum fólks er aflétt. Yfirvöld hafa aftur gripið til aðgerða til að hefta útbreiðslu veirunnar.
Kjarninn 29. maí 2020
Védís Hervör Árnadóttir, Ásdís Kristjánsdóttir og Anna Hrefna Ingimundardóttir.
Ásdís Kristjánsdóttir ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri SA
Þrjár konur hafa tekið við nýjum stöðum innan Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 29. maí 2020
Ólafur Marteinsson
Ólafur Marteinsson nýr formaður SFS
Mjótt var á munum í kosningum til formanns stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Kjarninn 29. maí 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að von sé á góðum tíðindum frá Noregi líka.
Danmörk opnuð fyrir Íslendingum 15. júní og von á góðum fréttum frá Noregi
Danmörk opnar landamæri sín fyrir Íslendingum, Norðmönnum og Þjóðverjum 15. júní. Fyrst um sinn verður ferðamönnum þó bannað að gista í Kaupmannahöfn og þeir beðnir um að sýna fram á að þeir hafi sex nátta dvöl bókaða í landinu.
Kjarninn 29. maí 2020