Frumkvöðlarnir sem snéru aftur í bílskúrsstemmninguna og fjármálastöðugleiki hagkerfisins er meðal þess sem er til umræðu í Kvikunni. Þá er einnig fjallað um stöðunni í Grikklandi, erfiðar kjarasamningsviðræður og skoskan bjór. Svo eitthvað sé nefnt.
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #Kvikan á Twitter.