Kvikan er full af skemmtilegu og áhugaverðu efni að þessu sinni, enda er staða efnahagsmála hér á landi og erlendis, endalaust uppspretta forvitnilegra álitamála. Fjallað er um jákvæð áhrif kvenna á íslenskt atvinnulíf sem lítið hefur verið rætt um út á við, en þau birtast ekki síst í faglegum stjórnarháttum og minna valdabrölti en hjá körlunum.
Þá er þung staða Íbúðalánasjóðs til umræða, kjaradeildur á vinnumarkaði, sæstrengur milli Noregs og Bretlands og mikil og jákvæð áhrif ferðaþjónustu á íslenskt atvinnulíf.
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #Kvikan á Twitter.