Kvikan: Mikil verðmætasköpun undir yfirborðinu

„Það sem kom mér á óvart er það hversu mikil raun­veru­leg verð­mæta­sköpun er í gangi í nýsköpun og frum­kvöðla­starf­sem­inni, sem er eig­in­lega alveg undir yfir­borð­in­u,“ segir Salóme Guð­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Klak-Innovit, en hún er gestur Kvik­unn­ar, viku­leg hlað­varps um við­skipti og efna­hags­mál.

Þátt­ur­inn var tek­inn upp í Innovation Hou­se, sem er til húsa á Eiðis­torgi í Sel­tjarn­ar­nes­bæ, en þar eru hin ýmsu fyr­ir­tæki að stíga sín fyrstu skref. „Það er mik­ill kraftur í hús­in­u,“ segir Salóme.

photo (28)

Í þætt­inum er meðal ann­ars rætt um tölu­vert hraða breyt­ingu sem er á verð á starfs­um­hverfi í tækni­geir­anum hvað hluföll kynj­anna varð­ar, en margir hafa þá ímynd af for­rit­un­ar­störfum að það séu fyrst og síð­ast karl­kynsnördar sem sinna slíkum störf­um. Konur eru sífellt að sækja meira í þessi störf. Salóme segir gras­rót­ar­starfi vera sinnt vel í nýsköp­un­ar- og tækni­geir­anum og konur séu með marg­vís­legum hætti að stilla saman strengi, með það að mark­miði að styrkja tengslin sín á milli og efla áhuga kvenna á tækni­t­engdum störf­um.

 

Úlfar Þormóðsson
Hvurs er hvað?
Kjarninn 27. maí 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Ríkissjóður fær 76 milljarða króna lánaða á 0,625 prósent vöxtum
Nálægt sjöföld umframeftirspurn var eftir því að kaupa skuldabréfaútgáfu íslenska ríkisins. Af þeim mikla áhuga leiddi til þess að hægt var að fá enn lægri vexti en stefnt hafði verið að.
Kjarninn 27. maí 2020
Úr Hæstarétti Íslands.
Benedikt Bogason nýr varaforseti Hæstaréttar
Hæstaréttardómarar kusu sér nýjan varaforseta á fundi sem haldinn var í dag.
Kjarninn 27. maí 2020
Margrét Pála Valdimarsdóttir kann því vel að vinna heima.
Aukin afköst í fjarvinnu og meiri frítími
Að þurfa ekki að keyra til vinnu og að getað tekið æfingu í stofunni eru meðal þeirra kosta sem Margrét Pála Valdimarsdóttir, ráðgjafi hjá Íslandsbanka, sér við fjarvinnu. Starfsfólks bankans mun héðan í frá vinna að jafnaði vinna heima einn dag í viku.
Kjarninn 27. maí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Langfæstir ánægðir með Kristján Þór
Mest ánægja er með störf Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en minnst með störf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kjarninn 27. maí 2020
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um opinber fjármál.
Óvíst að efnahagsleg óvissa verði minni í haust en nú
Frumvarp fjármálaráðherra gerir ráð fyrir að endurskoðuð fjármálastefna og uppfærð fjármálaáætlun verði lögð fram á sama tíma og fjárlög 1. október. Fjármálaráð gerir athugasemd við að stefnumörkunin færist öll á einn tímapunkt.
Kjarninn 27. maí 2020
Samfélagsmiðillinn Facebook tekur til sín umtalsverðan hluta af íslensku birtingarfé, án þess að greiða virðisaukaskatt á Íslandi.
Fimm milljarðar fara árlega í auglýsingakaup á miðlum eins og Google og Facebook
Tekjur innlendra fjölmiðla af auglýsingum drógust saman milli ára og voru sambærilegar við árið 2004 í hitteðfyrra. Hlutdeild innlendra vefmiðla er mun minni en á þorra hinna Norðurlandanna og prentmiðla mun meiri.
Kjarninn 27. maí 2020
Guðmundur Franklín Jónsson (t.v.) og Guðni Th. Jóhannesson verða í kjöri til forseta.
Tveir verða í framboði til forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson verða í kjöri til forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 27. júní næstkomandi.
Kjarninn 27. maí 2020