Kvikan: Mikil verðmætasköpun undir yfirborðinu

„Það sem kom mér á óvart er það hversu mikil raun­veru­leg verð­mæta­sköpun er í gangi í nýsköpun og frum­kvöðla­starf­sem­inni, sem er eig­in­lega alveg undir yfir­borð­in­u,“ segir Salóme Guð­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Klak-Innovit, en hún er gestur Kvik­unn­ar, viku­leg hlað­varps um við­skipti og efna­hags­mál.

Þátt­ur­inn var tek­inn upp í Innovation Hou­se, sem er til húsa á Eiðis­torgi í Sel­tjarn­ar­nes­bæ, en þar eru hin ýmsu fyr­ir­tæki að stíga sín fyrstu skref. „Það er mik­ill kraftur í hús­in­u,“ segir Salóme.

photo (28)

Í þætt­inum er meðal ann­ars rætt um tölu­vert hraða breyt­ingu sem er á verð á starfs­um­hverfi í tækni­geir­anum hvað hluföll kynj­anna varð­ar, en margir hafa þá ímynd af for­rit­un­ar­störfum að það séu fyrst og síð­ast karl­kynsnördar sem sinna slíkum störf­um. Konur eru sífellt að sækja meira í þessi störf. Salóme segir gras­rót­ar­starfi vera sinnt vel í nýsköp­un­ar- og tækni­geir­anum og konur séu með marg­vís­legum hætti að stilla saman strengi, með það að mark­miði að styrkja tengslin sín á milli og efla áhuga kvenna á tækni­t­engdum störf­um.

 

Árni Finnsson
Á vonarvöl?
Kjarninn 19. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
Kjarninn 19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
Kjarninn 19. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
Kjarninn 19. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
Kjarninn 19. október 2021
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
Kjarninn 19. október 2021
Ásýnd fyrirhugaðrar uppbyggingar á Orkureitnum séð frá Suðurlandsbraut.
Reitir selja uppbyggingarheimildir á Orkureit á hátt í fjóra milljarða
Félagið Íslenskar fasteignir ehf. mun taka við uppbyggingunni á hinum svokallaða Orkureit á milli Ármúla og Suðurlandsbrautar af Reitum. Áætlaður söluhagnaður Reita af verkefninu er um 1,3 milljarðar króna.
Kjarninn 19. október 2021
Ekki búið að taka ákvörðun um rannsókn á yfirráðum Samherja yfir Síldarvinnslunni
Virði hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur aukist um 50 milljarða króna frá skráningu og um 30 prósent á síðustu vikum. Rúmur helmingur hlutafjár er í eigu Samherja og félaga sem frummat sýndi að færu með sameiginleg yfirráð í Síldarvinnslunni.
Kjarninn 19. október 2021