Kvikan: Mikil verðmætasköpun undir yfirborðinu

„Það sem kom mér á óvart er það hversu mikil raun­veru­leg verð­mæta­sköpun er í gangi í nýsköpun og frum­kvöðla­starf­sem­inni, sem er eig­in­lega alveg undir yfir­borð­in­u,“ segir Salóme Guð­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Klak-Innovit, en hún er gestur Kvik­unn­ar, viku­leg hlað­varps um við­skipti og efna­hags­mál.

Þátt­ur­inn var tek­inn upp í Innovation Hou­se, sem er til húsa á Eiðis­torgi í Sel­tjarn­ar­nes­bæ, en þar eru hin ýmsu fyr­ir­tæki að stíga sín fyrstu skref. „Það er mik­ill kraftur í hús­in­u,“ segir Salóme.

photo (28)

Í þætt­inum er meðal ann­ars rætt um tölu­vert hraða breyt­ingu sem er á verð á starfs­um­hverfi í tækni­geir­anum hvað hluföll kynj­anna varð­ar, en margir hafa þá ímynd af for­rit­un­ar­störfum að það séu fyrst og síð­ast karl­kynsnördar sem sinna slíkum störf­um. Konur eru sífellt að sækja meira í þessi störf. Salóme segir gras­rót­ar­starfi vera sinnt vel í nýsköp­un­ar- og tækni­geir­anum og konur séu með marg­vís­legum hætti að stilla saman strengi, með það að mark­miði að styrkja tengslin sín á milli og efla áhuga kvenna á tækni­t­engdum störf­um.

 

Auglýsing
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019