Kvikan: Snýst um halda fókus

„Þetta snýst um að halda fók­u­s,“ segir Gunn­laugur Reynir Sverr­is­son, fram­kvæmda­stjóri sprota­fyr­ir­tæk­is­ins Sky­hook ehf., sem fram­leiðir hug­bún­að­inn mymxlog fyrir fyr­ir­tæki í flug­iðn­aði. Fyr­ir­tækið hefur verið að styrkjast und­an­farin miss­eri, þó það sé enn á sprota- og nýsköp­un­ar­stig­inu. Eftir að hafa fengið styrk frá Tækni­þró­un­ar­sjóði á vor­mán­uðum í fyrra hefur bolt­inn byrjað að rúlla enn hrað­ar. Það þjón­ustar nú fyr­ir­tæki í flug­iðn­aði hér á landi og erlend­is, og á meðal ann­ars í samn­inga­við­ræðum við fyr­ir­tæki í London þessa dag­ana. Gunn­laugur Reynir er gestur í nýjasta þætti Kvik­unn­ar, viku­legs hlað­varps­þáttar um efna­hags­mál- og við­skipti. Hann fer yfir ýmsar áskor­anir sem þetta litla en áhuga­verða fyr­ir­tæki er að glíma við. Sam­hliða starfi sínu sem fram­kvæmda­stjóri Sky­hook ehf. er Gunn­laugur Reynir rit­stjóri tækni­vefs­ins Simon.­is. Hann segir margt spenn­andi vera að ger­ast núna í tækni­heim­in­um. „Snjall­sím­arnir eru farnir að þró­ast tölu­vert hægar núna, og ekki miklar breyt­ing­ar. En þessi tækni sem maður ber á sér, úrin og Goog­le-glasses og slíkt, ég hugsa að það gætu verið mjög spenn­andi hlutir að ger­ast á næstu árum í slík­u,“ segir Gunn­laugur Reyn­ir.

Auglýsing
„Algeggjuð“ hugmynd um sameiningu banka
Í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda á föstudaginn, er fjallað um þá hugmynd að sameina tvo af kerfislægt mikilvægu bönkum landsins.
Kjarninn 15. desember 2019
SMS og MMS ganga í endurnýjun lífdaga
Eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir nýjum samskiptaforritum á borð við Messenger og WhatsApp eru gömlu góðu SMS- og MMS-skilaboðin að eiga endurkomu. Þeim fjölgar nú eftir áralangan samdrátt.
Kjarninn 15. desember 2019
Ferðalag á mörkum ljóss og myrkurs, í átt til dögunar
Rökkursöngvar Sverris Guðjónssonar kontratenórs eru að koma út. Safnað er fyrir þeim á Karolina Fund.
Kjarninn 15. desember 2019
Ársreikningaskrá heyrir undir embætti ríkisskattstjóra.
Skil á ársreikningum hafa tekið stakkaskiptum eftir að viðurlög voru hert
Eftir að viðurlög við því að skila ekki ársreikningum á réttum tíma voru hert skila mun fleiri fyrirtæki þeim á réttum tíma. Enn þarf almenningur, fjölmiðlar og aðrir áhugasamir þó að greiða fyrir aðgang að ársreikningum.
Kjarninn 15. desember 2019
Hin harða barátta um sjónvarpið og internetið
Síminn fékk nýverið níu milljóna króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa margbrotið ákvæði fjölmiðlalaga, með því að í raun vöndla saman sölu á interneti og sjónvarpi. Brotin voru sögð meðvituð, markviss og ítrekuð.
Kjarninn 15. desember 2019
Réttast að senda pöndubirnina heim
Upplýsingar um fund kínverska sendiherrans í Danmörku með færeyskum ráðamönnum um fjarskiptasamning hafa valdið fjaðrafoki í Færeyjum og meðal danskra þingmanna. Sendiherrann neitar að reyna að beita Færeyinga þrýstingi.
Kjarninn 15. desember 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019