Kvikan: Snýst um halda fókus

„Þetta snýst um að halda fók­u­s,“ segir Gunn­laugur Reynir Sverr­is­son, fram­kvæmda­stjóri sprota­fyr­ir­tæk­is­ins Sky­hook ehf., sem fram­leiðir hug­bún­að­inn mymxlog fyrir fyr­ir­tæki í flug­iðn­aði. Fyr­ir­tækið hefur verið að styrkjast und­an­farin miss­eri, þó það sé enn á sprota- og nýsköp­un­ar­stig­inu. Eftir að hafa fengið styrk frá Tækni­þró­un­ar­sjóði á vor­mán­uðum í fyrra hefur bolt­inn byrjað að rúlla enn hrað­ar. Það þjón­ustar nú fyr­ir­tæki í flug­iðn­aði hér á landi og erlend­is, og á meðal ann­ars í samn­inga­við­ræðum við fyr­ir­tæki í London þessa dag­ana. Gunn­laugur Reynir er gestur í nýjasta þætti Kvik­unn­ar, viku­legs hlað­varps­þáttar um efna­hags­mál- og við­skipti. Hann fer yfir ýmsar áskor­anir sem þetta litla en áhuga­verða fyr­ir­tæki er að glíma við. Sam­hliða starfi sínu sem fram­kvæmda­stjóri Sky­hook ehf. er Gunn­laugur Reynir rit­stjóri tækni­vefs­ins Simon.­is. Hann segir margt spenn­andi vera að ger­ast núna í tækni­heim­in­um. „Snjall­sím­arnir eru farnir að þró­ast tölu­vert hægar núna, og ekki miklar breyt­ing­ar. En þessi tækni sem maður ber á sér, úrin og Goog­le-glasses og slíkt, ég hugsa að það gætu verið mjög spenn­andi hlutir að ger­ast á næstu árum í slík­u,“ segir Gunn­laugur Reyn­ir.

Mögulegt lögbrot vegna niðurrifs skipa Eimskips á Indlandi á borði stjórnvalda
Tvö skip Eimskips voru rifin í skipakirkjugarði í Indlandi þar sem umhverfisáhrif niðurrifsins, og starfsaðstæður þeirra sem vinna við það, uppfylla ekki evrópska staðla.
Kjarninn 24. september 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
Kjarninn 24. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA
Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.
Kjarninn 24. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Forsendur lífskjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ
Forsendur kjarasamninganna sem voru undirritaðir í fyrra hafa staðist, þar sem vextir hafa lækkað, kaupmáttur hefur aukist og ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um bann á 40 ára verðtryggðum lánum.
Kjarninn 24. september 2020
Sex mánaða orlof á hvort foreldri verði tekið á fyrstu 18 mánuðunum í lífi barns
Drög að nýjum heildarlögum um fæðingarorlof hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þegar fæðingarorlofið verður lengt í 12 mánuði um komandi áramót er ráðgert að hvort foreldri taki 6 mánaða orlof. Einungis einn mánuður verður framseljanlegur.
Kjarninn 24. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Upplýsingamengun í boði Alþingis
Kjarninn 24. september 2020
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar eru að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundnar í fasteignum.
Kjarninn 24. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020