Táp og fjör! Nú fer gestaþáttur ‒ eða „cross-over“-þáttur ‒ í loftið. Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli, sem halda úti Buffy the Vampire Slayer-hlaðvarpinu Slaygðu, hitta Emil og Bryndísi og svara eldhressum Potter-tengdum spurningum. Umræðurnar fara út um víðan völl, aftur til baka, upp og niður, sundur og saman. Í næsta þætti byrjar síðan umfjöllun um fjórðu bókina, Harry Potter og Eldbikarinn.
Meira handa þér frá Kjarnanum