Pottersen – 34. þáttur: Hasar í háloftum

Sjö­unda bók­in, Harry Potter og dauða­djásn­in, liggur fyr­ir. Emil og Bryn­dís ræða fyrstu fjóra kafl­ana og strax er af nógu að taka. Þau fylgj­ast með Volde­mort níð­ast á þjónum sín­um, Harry kveður Runna­flöt og Durs­ley-­fjöl­skyld­una, Fön­ixreglan og vinir Harrys halda hlífi­skildi yfir hon­um, en það reyn­ist ekki nóg. Bókin er varla byrjuð og hasar­inn er á háu stigi, í háloft­un­um. 

Það er ljóst að þetta verður svaka­leg bók. En verður allt í lagi með Hag­rid … ? Pott­er­sen-­systk­inin geta varla beðið eftir því að halda áfram – en eftir 7. bók fara þau yfir í aðrar bækur sem tengj­ast sögu­heim­in­um.