Gunnar Logi Guðrúnarson er 11 ára Akureyringur. Hann er Pottersérfræðingur, hann hefur lesið bækurnar margsinnis og hlustað á alla Pottersen-þættina. Emil og Bryndís spjölluðu við hann á Skype um áhuga hans og þau fræddust um leið, því Gunnar er að vonum margfróður um heiminn. Á meðan á spjallinu stóð var ákveðið að næst skyldu Pottersen-systkinin lesa og ræða leikritið Harry Potter og bölvun barnsins.
Pottersen þakkar Gunnari Loga kærlega fyrir skemmtilegt spjall.