Raddir margbreytileikans – 15. þáttur: Kóranskólar, COVID-19 og bólusetningarátök

Gestur vik­unnar í mann­fræði­hlað­varp­inu Raddir marg­breyti­leik­ans er Geir Gunn­laugs­son. Hann er fæddur árið 1951 í Gauta­borg í Sví­þjóð og lauk námi við lækna­deild Háskóla Íslands árið 1978. Hann flutt­ist svo til Stokk­hólms þar sem hann lauk dokt­ors­prófi í barna­lækn­is­fræði árið 1993 og meist­ara­prófi við lýð­heilsu­fræði árið 1997 í Karol­inska háskól­an­um.

Geir hefur gegnt ýmsum störfum en hann var land­læknir á árunum 2010 til 2015, barna­læknir á barna­deild Karol­inska Sankt Göran sjúkra­húss­ins, sem í dag er Astrid Lind­gren sjúkra­hús­ið, í 8 ár og hefur eytt mörgum árum við rann­sóknir í Gíneu-Bissá. Geir kennir fræði­grein­ina hnatt­ræna heilsu við HÍ.

Við ræddum við Geir um bólu­setn­ing­ar, áhrif COVID-19 far­ald­urs­ins á sam­fé­lagið í Gíneu-Bissá og aðgengi að upp­lýs­ingum og sam­fé­lags­miðlum þar í landi.

Einar S. Hálfdánarson
Meðreiðarsveinar Pútíns
Kjarninn 24. maí 2022
Indriði H. Þorláksson
Allt orkar tvímælis þá gert er
Kjarninn 24. maí 2022
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Húsnæði ætti ekki að vera uppspretta ávöxtunar – heldur heimili fólks
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að húsnæðismarkaðurinn eigi ekki að vera fjárfestingarmarkaður. Það sé eitt að fjárfesta í eigin húsnæði til að eiga samastað og búa við húsnæðisöryggi, annað þegar íbúðarkaup séu orðin fjárfestingarkostur fyrir ávöxtun.
Kjarninn 24. maí 2022
Kalla eftir hækkun atvinnuleysisbóta
Í umsögn sinni við frumvarp um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu segir ASÍ að nokkrir hópar séu viðkvæmastir fyrir hækkandi verðlagi og vaxtahækkunum. ASÍ styður þá hugmyndafræði að ráðast í sértækar aðgerðir í stað almennra aðgerða.
Kjarninn 24. maí 2022
Meirihlutaviðræður Viðreisnar, Framsóknar, Pírata og Samfylkingar í Reykjavík eru hafnar.
Málefnin rædd fyrst og verkaskipting í lokin
Oddvitar Framsóknarflokks, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík lýsa öll yfir ánægju með viðræður um myndun meirihluta í Borgarstjórn Reykjavíkur sem eru formlega hafnar. Öll áhersla verður lögð á málefni áður en verkaskipting verður rædd.
Kjarninn 24. maí 2022
Emil Dagsson.
Emil tekinn við sem ritstjóri Vísbendingar
Ritstjóraskipti hafa orðið hjá Vísbendingu. Jónas Atli Gunnarsson kveður og Emil Dagsson tekur við. Kjarninn hefur átt Vísbendingu í fimm ár.
Kjarninn 24. maí 2022
Einar Þorsteinsson og Þordís Lóa Þórhallsdóttir leiða tvö af þeim fjórum framboðum sem munu ræða saman um myndun meirihluta.
Framsókn býður Samfylkingu, Pírötum og Viðreisn til viðræðna um myndun meirihluta
Bandalag þriggja flokka mun ræða við Framsókn um myndun meirihluta í Reykjavík sem myndi hafa 13 af 23 borgarfulltrúum á bakvið sig. Boðað hefur verið til blaðamannafundar klukkan 11 til að svara spurningum fjölmiðla um málið.
Kjarninn 24. maí 2022
„Á meðan helvítis eftirspurnin er þá er framboð“
Vændi venst ekki og verður bara verra með tímanum, segir viðmælandi í nýrri bók þar sem rætt er við sex venjulegar konur sem hafa verið í vændi. Þær lýsa m.a. ástæðum þess af hverju þær fóru út í vændi og þeim skelfilegu afleiðingum sem það hafði á þær.
Kjarninn 24. maí 2022