Raddir margbreytileikans – 18. þáttur: Heimurinn, geimurinn og dauðinn: mannfræði á skjánum

Að þessu sinni heyrum við í sjón­ræna mann­fræð­ingnum og heim­ild­ar­mynda­gerða­mann­inum Jóni Bjarka Magn­ús­syni. Jón Bjarki segir okkur frá sinni sýn á mann­fræð­ina og ferl­inu á bak­við tvær heim­ild­ar­myndir sín­ar, ann­ars vegar Even Aster­oids Are Not Alone sem hlaut stutt­mynda­verð­laun hinnar kon­ung­legu mann­fræði­stofn­un­ar­innar í Bret­landi (RAI) árið 2019 og hins­vegar Hálfur Álfur sem m.a. hlaut dóm­nefnd­ar­verð­laun Skjald­borg­ar­há­tíð­ar­innar 2020.

Jón Bjarki er fæddur 1984 á Siglu­firði og upp­al­inn þar. Hann nam rit­list við Háskóla Íslands og útskrif­að­ist með meistara­gráðu í sjón­rænni mann­fræði við Freie Uni­versität í Berlín 2018.

Hann hefur starfað sem blaða­maður fyrir DV og Stund­ina auk þess sem skrif hans hafa birst í erlendum miðlum á borð við Slate í Banda­ríkj­unum og Cor­rectiv í Þýska­landi. Hann hefur tví­vegis hlotið blaða­manna­verð­lun blaða­manna­fé­lags Íslands, fyrir umfjöllun um stöðu hæl­is­leit­enda og flótta­fólks á Íslandi sem og leka­mál­ið. Kvik­mynda­verk hans hafa verið sýnd á ýmsum kvik­mynda­há­tíðum í Evr­ópu, svo sem Docslis­boa, Trans­medi­ale í Berlín og alþjóð­legu kvik­mynda­há­tíð­inni í Trom­sö, TIFF.

Jón Bjarki sinnir kennslu í sjón­rænni mann­fræði við HMKW háskól­ann í Berlín, kvik­mynda­verk­efnum fyrir Filmmak­ing For Field­work (F4F™) verk­efnið í Manchester, auk þess að vinna að eigin verk­efnum í gegnum fram­leiðslu­fyr­ir­tækið SKAK bíófilm sem hann rekur með Hlín Ólafs­dótt­ur.

Heim­ild­­ar­­mynd hans Even Aster­oids Are Not Alone er hægt að nálg­­ast á Vimeo:

https://vi­meo.com/jon­bjarki/­neweden

Heim­ild­ar­mynd hans Hálfur Álfur er hægt að nálg­ast á sarpi RÚV: www.ruv.is/­sjon­varp/­spila/hal­f…-alfur/31329/9a­or8h

Podcast

Anna Dóra Antonsdóttir
Rammaáætlun sem sáttargjörð
Kjarninn 17. maí 2022
Tekjur ríkisins af kolefnisgjaldi aldrei verið jafn miklar og í fyrra
Ríkið hefur milljarðatekjur af losun gróðurhúsalofttegunda, bæði frá uppboðum á losunarheimildum og af kolefnisgjaldi. Féð er ekki eyrnamerkt loftslagsaðgerðum en fjármálaráðherra áætlar að framlög til loftslagsmála nemi yfir 15 milljörðum í ár.
Kjarninn 17. maí 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokks fólksins.
„Stjórnvöld hafa svikið leigjendur“
Leigjendur eru jaðarsettir og algerlega berskjaldaðir fyrir hentistefnu leigusala, segir varaþingmaður Flokks fólksins. Stjórnvöld verði að koma með beinar aðgerðir sem stöðva brjálsemi óhefts markaðar sem stjórnist af græðgi einstaklinga.
Kjarninn 17. maí 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Ráðherra svarar engu um Samherjamálið þar sem það eigi ekki að lúta „pólitískum afskiptum“
Dómsmálaráðherra segir að embætti sem rannsaki sakamál fái ekki auknar fjárveitingar til að sinna rannsókn tiltekins sakamáls. Á ríkisstjórnarfundi í nóvember 2019 var hugað sérstaklega að fjármögnun rannsóknar héraðssaksóknara á Samherjamálinu.
Kjarninn 17. maí 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri mætti á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd um fræðslu og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.
Segir að ekki hafi verið um kynþáttamiðaða löggæslu að ræða
Ríkislögreglustjóri segist harma það að ungur drengur skyldi hafa ítrekað orðið fyrir áreiti við leit lögreglunnar að strokufanga í síðasta mánuði. Þó sé í þessu tilviki ekki um kynþáttamiðaða löggæslu eða afskipti að ræða.
Kjarninn 17. maí 2022
Viðmiðunarverðið á bensínlítra yfir 300 krónur í fyrsta sinn
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra er með lægsta móti um þessar mundir þrátt fyrir mjög hátt verð. Það bendir til þess að þau séu ekki að skila hækkunum á heimsmarkaðsverði nema að hluta út í verðlagið.
Kjarninn 17. maí 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027 í mars.
Spyrja hvort framlögð fjármálaáætlun sé í samræmi við stjórnarsáttmála
ASÍ bendir á það í umsögn sinni við fjármálaáætlun að mjög takmarkað svigrúm sé til aukinna útgjalda næstu árin sem þó er fyrirséð að muni aukast mikið. Vilja efla tekjustofna ríkisins, meðal annars með komugjaldi og hækkun fjármagnstekjuskatts.
Kjarninn 17. maí 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður Flokks fólksins.
„Á ekki að skila þessum ólöglega ránsfeng?“
Þingflokksformaður Flokks fólksins segir að álag gangi nærri heilsu fólks sem hefur lent í skerðingum á greiðslum. „Er einhver hissa að kvíði, þunglyndi, streita, svefnleysi sé að hrjá þennan hóp í boði ríkisstjórnarinnar?“ spurði hann á þingi í dag.
Kjarninn 16. maí 2022