Árið 1877 kom bandaríski líffræðingurinn Edward S. Morse til Japans í leit að armfætlum og öðrum skeldýrum en hann endaði á því að uppgötva leifar fornrar siðmenningar sem var löngu horfin.
En eru Japanir afkomendur þessa fólks eða bronsaldarfólksins sem kom síðar frá meginlandi Asíu? Úr því var skorið með mjög sérkennilegri rannsókn árið 2009 sem fól í sér mikið af eyrnamerg.