Hver sem er getur reiðst yfir sviknu loforði, en þegar munknum Raigo er synjað um að stækka hofið sem hann elskar af sjálfum keisaranum endar það með ósköpum fyrir alla sem koma nærri.
Í þessum þætti er einnig fjallað um fyrri hluta valdatíð keisarans Shirakawa og þróun Tendai búddisma á Heian-tímanum.
Mynd er eftir Tsukioka Yoshitoshi.