Nú er komið að fjórða og síðasta hlutanum um ævi nunnusjógunsins. Í þessum þætti mætast tvær stærstu persónur Japans við upphaf Kamakura-tímans, keisarinn Go-Toba og nunnan Hojo Masako í blóðugri baráttu um framtíð Japans.
Mynd þáttarins er túlkun nítjándu aldar teiknarans Kikuchi Yosai á Masako.