Samtal við samfélagið – Af hverju treysta Íslendingar ekki Alþingi?

Í hlað­varpi vik­unnar fær Sig­rún til sín Sjöfn Vil­helms­dóttur en hún varði nýlega dokt­ors­rit­gerð sína í stjórn­mála­fræði. Rit­gerðin ber heitið Póli­tískt traust á Íslandi: Helstu áhrifa­þættir og þróun frá 1983-2018.

Þar skoðar Sjöfn þróun á póli­tísku trausti hér á landi yfir tíma en ber traust hér­lendis einnig saman við traust almenn­ings í Evr­ópu. Sjöfn hefur verið for­stöðu­maður Stofn­unar stjórn­sýslu­fræða og stjórn­mála síðan 2015 en mun á árinu flytja sig um set og hefja störf sem for­stöðu­maður Land­græðslu­skól­ans. 

Þær Sig­rún ræða almennt um póli­tískt traust hér á landi, hvernig það minnk­aði gíf­ur­lega í kjöl­far Hruns­ins og ástæður þess að erfitt hefur verið að byggja það upp að nýju, þrátt fyrir að Ísland hafi komið betur út úr efna­hag­skrepp­unni heldur en svört­ustu og jafn­vel bjart­ari spár bjugg­ust við. 

Að auki ræða þær hvernig þættir eins og tengsl við stjórn­mála­flokka eða Rík­is­stjórn­ina, upp­lifun á spill­ingu og ýmsir aðrir félags­legir þættir hafa áhrif á hvort fólk treysti Alþingi og stjórn­mál­unum almennt.  

Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
Kjarninn 23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
Kjarninn 23. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
Kjarninn 23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
Kjarninn 23. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
Kjarninn 23. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 4: Byggir Evrópustefna íslenskra stjórnvalda á áfallastjórnun?
Kjarninn 23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
Kjarninn 23. september 2021
Við mölunina eru notuð tæki sem eru búin hnífum eða löngum plastþráðum sem snúast hratt og sjálfvirkt. Afköstin skulu vera, að því er fram kemur í svari MAST við fyrirspurn Kjarnans, nægilega mikil til að tryggja að öll dýrin séu deydd samstundis.
Mölun karlkyns hænuunga „er hryllileg iðja“
Á Íslandi er heimilt að beita tveimur aðferðum við aflífun hænuunga; gösun og mölun. Báðum aðferðum er beitt á tugþúsundir unga á ári. „Allir karlkyns ungar sem fæðast í eggjaiðnaði eru drepnir eftir að þeir klekjast út,“ segir formaður Samtaka grænkera.
Kjarninn 23. september 2021