Samtal við samfélagið – Það er gaman í félagsfræðinni

Félags­fræði Háskóla Íslands tekur á móti tugum nem­enda á hverju hausti, sem flest ljúka B.A.-­námi eftir þrjú ár og sum halda jafn­vel áfram í fram­halds­nám hjá okk­ur. Í hlað­varpi vik­unnar spjallar Sig­rún við nem­endur sem stunda nám í félags­fræði á mis­mun­andi stig­um. Fyrst talar hún við Elsu Dögg Lár­us­dóttur en hún kláraði B.A.-­námið vorið 2019 og er núna í M.A. námi í félags­fræði við HÍ. Elsa hlaut verð­laun Félags­fræð­inga­fé­lag Íslands fyrir fram­úr­skar­andi rit­gerð sína „Marg­breyti­leiki vændis og gagn­semi sænsku stefn­unnar á Íslandi“ en leið­bein­andi hennar var Helgi Gunn­laugs­son, pró­fessor í félags­fræði við Háskóla Íslands. Næsta koma til Sig­rúnar þær Anna Birna Elvars­dótt­ir, vara­for­maður Norm sem er félag félags­fræði­nema við HÍ og Gréta Jóns­dótt­ir, hags­muna­full­trúi Norm. Þær segja Sig­rúnu frá hvernig þær völdu nám­ið, sínum áherslum og áhuga­sviðum og hvers vegna félags­fræðin skiptir máli fyrir allt sem við­kemur ein­stak­ling­um, hópum og sam­fé­lag­inu.

Þorkell Sigurlaugsson og Sigmar Vilhjálmsson sitja báðir í undirbúningsnefnd hins nýja félags.
Unnið að stofnun nýrra hagsmunasamtaka lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Atvinnufjélaginu er ætlað að vera málsvari fyrir hagsmuni einyrkja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja í íslensku atvinnulífi. Þörfin á slíkum samtökum atvinnurekenda er sögð mikil af hálfu stofnenda.
Kjarninn 16. september 2021
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Í Dal hinna föllnu
Kjarninn 16. september 2021
Sif Sigmarsdóttir
Hvernig viljum við lifa?
Kjarninn 16. september 2021
Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Hætta að veita fjölmiðlaverðlaun á degi íslenskrar náttúru
Algjör sprenging hefur orðið í umfjöllun fjölmiðla um loftslags- og umhverfismál og því telur umhverfis- og auðlindaráðuneytið ekki lengur þörf á að verðlauna miðla sérstaklega fyrir slíkan fréttaflutning.
Kjarninn 16. september 2021
Sif Konráðsdóttir
Áratugur Árósasamnings
Kjarninn 16. september 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Framlög til barnabótakerfisins aukin og fleiri fá þær, en raunvirði bóta hefur lítið hækkað
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Katrínar Jakobsdóttur um að ríkisstjórn hennar hafi aukið við barnabótakerfið og tryggt að það nái til fleiri en það gerði fyrir fjórum árum síðan.
Kjarninn 15. september 2021
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Rúm 40 prósent vilja að Katrín verði áfram forsætisráðherra
Í niðurstöðum könnunar á vegum ÍSKOS kemur í ljós að langflestir vilja að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra. Athygli vekur að Bjarni Benediktsson nýtur minni stuðnings í embættið en Sjálfstæðisflokkurinn nýtur í könnunum.
Kjarninn 15. september 2021
Eyþór Eðvarðsson
Rétturinn til að deyja
Kjarninn 15. september 2021