Samtal við samfélagið – Glæpur og refsing: Skipta kyn og kynþáttur máli?

Enn bæt­ast við dokt­orar innan íslenska félags­fræði­sam­fé­lags­ins en nýlega varði Mar­grét Valdi­mars­dóttir dokt­ors­rit­gerð sína í afbrota­fræði við City háskól­ann í New York. Í rit­gerð­inni skoð­aði hún sér­stak­lega áhrif kyn­þáttar á afleið­ingar þess að ungu fólki væri refsað fyrir sam­bæri­legt afbrot eða hegðun og síðan hverjar lang­tíma­af­leið­ingar slíkrar refs­ingar væru bæði eftir kyni og kyn­þætt­i. Þar komst hún meðal ann­ars að því að á meðan það að vera vísað úr skóla hafði ekki áhrif á hvíta unga drengi hafði það lang­tíma­af­leið­ingar bæði fyrir allar stúlkur og þá drengi sem til­heyra minni­hluta­hóp­um. Í spjall­inu segir Mar­grét Sig­rúnu frá dokt­ors­rit­gerð sinni, nám­inu í Banda­ríkj­unum og hvað það er sem hún er að skoða núna, en Mar­grét hefur gengt stöðu lekt­ors í lög­reglu­fræðum við Háskól­ann á Akur­eyri síðan 2019. 

Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
Kjarninn 23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
Kjarninn 23. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
Kjarninn 23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
Kjarninn 23. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
Kjarninn 23. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 4: Byggir Evrópustefna íslenskra stjórnvalda á áfallastjórnun?
Kjarninn 23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
Kjarninn 23. september 2021
Við mölunina eru notuð tæki sem eru búin hnífum eða löngum plastþráðum sem snúast hratt og sjálfvirkt. Afköstin skulu vera, að því er fram kemur í svari MAST við fyrirspurn Kjarnans, nægilega mikil til að tryggja að öll dýrin séu deydd samstundis.
Mölun karlkyns hænuunga „er hryllileg iðja“
Á Íslandi er heimilt að beita tveimur aðferðum við aflífun hænuunga; gösun og mölun. Báðum aðferðum er beitt á tugþúsundir unga á ári. „Allir karlkyns ungar sem fæðast í eggjaiðnaði eru drepnir eftir að þeir klekjast út,“ segir formaður Samtaka grænkera.
Kjarninn 23. september 2021